Árshlutauppgjör Íslandshótela hf. fyrir fyrstu sex mánuði ársins 2025

Rekstur Íslandshótela stöðugur a milli ara

Árshlutauppgjör Íslandshótela hf. fyrir fyrstu sex manuði arsins 2025

Stjórn Íslandshótela hf. staðfesti a fundi sínum í dag, föstudaginn 22. agust 2025, samstæðuarshlutareikning felagsins fyrir tímabilið 1. januar til 30. juní 2025. Árshlutareikningur felagsins hefur nu verið birtur.

Helstu lykiltölur fyrstu sex manaða 2025 miðað við sama tímabil 2024:

  • Rekstrartekjur namu 6.477,8 m.kr. (2024: 6.691 m.kr.)
  • EBITDA nam 688,7 m.kr. (2024: 735 m.kr.)
  • Tap eftir skatta nam 1.146,8 m.kr. (2024: 1.201,2 m.kr.)
  • Bókfært eigið fe í lok juní 2025 var 24.599,2 m.kr. (arslok 2024: 25.746,0 m.kr.)
  • Eiginfjarhlutfall í lok tímabilsins var 37,8% (arslok 2024: 36,3%)

Á fyrstu sex manuðum arsins 2025 komu 955 þusund ferðamenn til landsins samanborið við 963 þusund a sama tímabili 2024, sem jafngildir samdrætti um tæp 1%. Mestu ahrifin voru a fyrstu þremur manuðum arsins þegar ferðamönnum fækkaði um rumlega 9% fra fyrra ari. Þróunin hafði neikvæð ahrif a rekstur felagsins a fyrsta arsfjórðungi, a sama tíma og aukinn rekstrarkostnaður vegna launahækkana og verðlagsþróunar jókst. Gengi íslensku krónunnar hafði einnig ahrif a rekstur og markaðsumhverfi a arinu, þar sem sterkt gengi krónunnar dregur ur samkeppnishæfni Íslands sem afangastaðar.

Eftir samdratt a fyrri hluta arsins tók við jakvæð þróun í julí 2025 þegar ferðamönnum fjölgaði um 9% fra fyrra ari. Tekjur felagsins jukust um 11,6% og eru horfur fyrir agust einnig jakvæðar.

Á tímabilinu var Fosshótel Hekla selt, en það hefur verið lokað um nokkurt skeið. Sala þess er hluti af aðgerðum felagsins til að bæta rekstur og auka arðsemi.

Á arinu 2025 var jafnframt tekin akvörðun um samruna Íslandshótela hf. og Fosshótels Reykjavík ehf. undir nafni Íslandshótela hf. Samruninn, sem samþykktur var af stjórn felagsins 28. juní 2025, gildir afturvirkt fra og með 1. januar 2025. Markmið hans er að einfalda rekstur, samræma verklag og styrkja samkeppnishæfni felagsins.

Felagið helt afram vinnu við stækkun Hótel Reykjavík Grand a tímabilinu og voru stigin stór skref í aframhaldandi uppbyggingu hótelsins. Um er að ræða stærstu framkvæmd felagsins fra upphafi, þar sem bæði er raðist í fjölgun herbergja, stækkun raðstefnu- og fundaraðstöðu og endurbætur a þjónustuinnviðum. Markmið verkefnisins er að treysta stöðu Hótel Reykjavík Grand sem leiðandi raðstefnu- og gistiþjónustuaðila a höfuðborgarsvæðinu og auka samkeppnishæfni felagsins til framtíðar. Verkefnið er jafnframt hluti af langtímastefnu felagsins til að bæta rekstur og styrkja tekjugrundvöll.

„Fyrri hluti arsins markaðist af færri ferðamönnum og auknum rekstrarkostnaði, en horfur fyrir síðari hluta arsins eru jakvæðar. Við sjaum greinilegan viðsnuning í julí og agust með auknum tekjum samhliða fjölgun ferðamanna. Samruninn við Fosshótel Reykjavík mun styrkja reksturinn og bæta hagkvæmni til framtíðar. Þa er stækkun Hótel Reykjavík Grand eitt mikilvægasta uppbyggingarverkefni okkar fra upphafi og mun það styrkja stöðu felagsins verulega,“ segir Davíð Torfi Ólafsson, forstjóri Íslandshótela hf.

Árshlutareikningur felagsins er meðfylgjandi og er hann einnig að finna a heimasíðu felagsins, www.islandshotel.is/fjarfestar.

Felagið er með skrað skuldabref í Kauphöll Íslands og fylgir þeim reglum sem gilda um felög með skraða fjarmalagerninga a skipulegum markaði. Meðfylgjandi er staðfestingarbref fra Deloitte vegna skuldabrefaflokks IH140647.

Nanari upplýsingar veitir:
Davíð Torfi Ólafsson, forstjóri Íslandshótela hf.
david@islandshotel.is
sími: 862 8089

Attachments

  • Árshlutareikningur samstæðu Íslandshótela hf. 1.januar -30.juní 2025
  • Skýrsla Deloitte vegna eftirlits með skuldabrefautgafu 30.6.2025

Árshlutauppgjör Íslandshótela hf. fyrir fyrstu sex mánuði ársins 2025